Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Skólaakstur Kvíslarskóla haustið 2021

24/08/21

Birt með fyrirvara um breytingar.

Athugið að skólabílar keyra ekki eins og strætó þannig að tímasetningar geta færst til.

Morgunakstur Mosfellsdalur
Athugið: BARA stoppað þar sem græn biðskýli eru.
- 08:10 frá Hraðarstaðir/Gljúfrastein
- 08:20 Helgafellsland
- 08:25 Kvíslarskóli (ath. stoppar á bílastæði Varmárskóla)
 
Morgunakstur - Reykjavegur – leið 15
- 08:09 Reykjavegur/Reykjabyggð
- 08:12 Reykjalundur
- 08:18 Varmárskóli
 
Morgunakstur - Leirvogstunga
- 08:10 Tunguvegur upp Vogatungu og niður Kvíslartungu
- 08:25 Kvíslarskóli (ath. stoppar á bílastæði Varmárskóla)
 

 

Heimakstur

Keyrt er heim kl. 13:40/13:50 og 14:25/14:35 og 16:00 í Leirvogstungu, Helgafell, Mosfellsdal og Reykjaveg.

Athugið að heimakstur kl. 14:25/14:35 fer Reykjaveg/Dalur en 13:40/13:50 og kl. 16:00 fara Helgafell/Dalur.

Nemendur og foreldrar eru beðnir um að kynna sér reglur um umgengni í skólabílnum.

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira