Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir 10. bekk

16/11/21

Í dag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn í alla 10. bekkina með fyrirlesturinn sinn Verum ástfangin af lífinu. Í samtali sínu við krakkana kom hann m.a. inn á að setja sér markmið, árangur og ábyrgð í eigin lífi, trú á eigin getu, virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum og það að hafa hugrekki til að fylgja hjartanu og láta drauma rætast.

Nemendur voru mjög áhugasamir og stóðu sig frábærlega.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira