Skólasetning 23. ágúst
16/08/23Kvíslarskóli verður settur miðvikudaginn 23. ágúst og mæta árgangar á sal skólans sem hér segir:
- 7. bekkur kl. 10:30
- 8. bekkur kl. 11:00
- 9. bekkur kl. 10:00
- 10. bekkur kl. 11:30
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 24. ágúst.